Chasmere wood ilmurinn er hlýr ilmur kryddaður með tonkabaunum, musk og sedrusviði sem er slakandi og þægilegur.

Lýsing:

Topp tónar: Negull, Fjóla

Hjarta tónar: Sedrusviður, Musk

Grunn tónar: Vanilla, Tonkabaunir

 

Kertið er í brúnu gler glasi með viðar loki og vaxið er náttúrulegt soja vax með bómullar þræði. Kertið er með tveim kveikjum.

Ilmur er framleiddur í Frakklandi fyrir Tuli.

350 gr. Brennslutími 75 klst.