Millifærsla:
ef þú vilt millifæra á bankareikning þá leggur þú inn á reikning númer:
0566-26-263 kt. 2102633069
nafn. Elín Björg Ingólfsdóttir
Staðfesting á netfang: eingolfs@gmail.com
SKILMÁLAR
Pantanir og afhendingartími:
Kaupandi fær alltaf sendan staðfestingarpóst um kaup sín í netverslun.
Við afgreiðum pantanir sem berast í gegnum vefverslun innan tveggja sólarhringa frá pöntun.
Verð á vöru og sendingarkostnaður:
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vaski en sendingarkostnaður
bætist síðan við áður en greiðsla fer fram.
Við sendum allar vörur með Póstinum. Minni pakka í póstbox, pakkaport, á pósthús eða heim að dyrum. Stærri vörur á Pósthúsið eða heim að dyrum.
Sendingarkostnaðurinn er mismunandi eftir því hvort um er að ræða smærri vöru eða stærri.
Þú hakar við þínar óskir um afhendingu þegar þú gengur frá pöntun.
ATH.
Sending á útihúsgögnunum frá Ecofurn greiðist af viðtakanda / kaupanda, hægt er að velja um að sækja á Pósthúsið eða fá sent heim að dyrum.
Greiðsluleiðir:
Við tökum við öllum almennum greiðslukortum.
Þú greiðir fyrir vöruna í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar.
Einnig er hægt að greiða með NETGÍRÓ.
Að skipta og skila vöru:
Við tökum alltaf við vörum séu þær enn til sölu hjá okkur og skiptum við viðkomandi, enginn tímatakmörk eru á því.
Varan verður þó að vera í umbúðunum og eins og ný.
Kaupandi þarf að greiða sendingarkostnað til okkar og til baka.
Við endurgreiðum eingöngu ef um gallaða vöru er að ræða.
Gölluð vara:
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðið ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingarkostnað sem um ræðir eða endurgreiðum ef þess er sérstaklega óskað
Eftirtekt vefverslun er rekin af Elínu Björgu Ingólfsdóttur útstillingahönnuði, Urðargili 16, Akureyri. Kennitala fyrirtækisins er: 2102633069 og vsk númer: 47625.
Allar vörur sendast frá Akureyri. Í boði er að koma í heimsókn og skoða vörurnar í örlitlu sýningarrými og popup verslun. Fastur opnunartími er einu sinni í viku, á fimmtudögum milli 16 og 18 í Urðargili 16 Akureyri. Ef það hentar ekki hafið þá samband við Elínu.
Trúnaður:
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði varðandi allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.