EFTIRTEKT.IS er fyrst og fremst vefverslun sem sendir vörur um allt land.
Við erum þó með allar okkar vörur uppsettar í lítilli lagerbúð staðsetta í bakherbergi bílskúrs í Urðargili 16 á Akureyri.
Þar er alltaf opið á fimmtudögum milli 16 og 18, en líka velkomið að hafa samband og athuga með að kíkja í heimsókn.
O P I Ð
fimmtudaginn 30. nóvember 16 – 18
föstudaginn 1. desember 16 – 18
laugardaginn 2. desember 13 – 17
Ecofurnelin2023-11-28T15:04:13+00:00