FORPANTAÐIR STÓLAR KOMNIR Í SÖLU….

Við höfum opnað fyrir sölu á vörunum frá Ecofurn.  ATHUGIÐ að þetta er eingöngu fyrir þá sem  hafa LÁTIÐ TAKA FRÁ  og haft verður samband við dagana 5. og 6. maí.  Vinsamlegast ekki breyta magninu sem þið báðuð um.  Ef þú ert ekki nú þegar á listanum þá færðu ekki afgreitt stóla eins og er. En um leið og ljóst verður hvað er eftir af sendingunni, fer það í sölu hér á vefsíðunni. Bestu bestu þakkir fyrir frábær viðbrögð  og ekki hika við að hafa samband.
Bendum á myndband HÉR  sem sýnir samsetninguna  en einnig fylgja góðar upplýsingar.  NJÓTIÐ SUMARSINS