Útihúsgögnin eru komin. Við erum að hafa samband við alla þá sem áttu frátekið. Athugið að sendingarkostnaðurinn greiðist af ykkur.Hægt er að velja um að fá sent heim að dyrum eða á pósthús. Allar pakkningarnar komast fyrir í  venjulegum bílum.Afgreiðsla á útihúsgögnunum gæti tekið allt að viku frá pöntun. Í einstaka tilfellum höfum við ekki sett inn allt það magn sem við fáum, til að tryggja það að allir sem eiga frátekið fái sýna vöru. Hafið samband ef spurningar vakna.

HÉR ERU MYNDBÖND SEM SÝNA SAMSETNINGU Á STÓL, FÓTSKEMLI OG BEKK