ILMKERTI ÚR SOJAVAXI
Einstakur og grípandi ilmur innblásinn af tilfinningunni að vera frjáls og skapandi. Óhefðbundinn ilmur af greipaldin, kryddaðri sætri lykt af hampi blandaður jarðartónum.
ILMTÓNAR:
TOPP TÓNAR: BITTER GRAPEFRUIT + GALBANUM
HJARTA TÓNAR: CEDARWOOD
GRUNN TÓNAR: MOSS + WHITE MUSK
INNIHALD:
VOTTAÐAR ILMKJARNAOLÍUR
NÁTTÚRULEGT SOJAVAX
BÓMULLAR KVEIKUR
250 g | BRENNSLUTÍMI 60 KLST.