Chasmere wood ilmurinn er hlýr ilmur kryddaður með tonkabaunum, musk og sedrusviði, ilmurinn er  slakandi og þægilegur.

LÝSING:
Topp tónar: Negull, Fjóla
Hjarta tónar: Sedrusviður, Musk
Grunn tónar: Vanilla, Tonkabaunir

Vökvinn í ilmstráum er með olíu í grunninn og án alkóhóls sem gerir það að verkum að hann gufar ekki upp og endist mun lengur.

Ilmur er framleiddur í Frakklandi fyrir Tuli.

Stærð: 150 ml.