Samsetningin á þessum ilmi er mjög hressandi. Ilmur af sítrusávextum frá Ítalíu, bergamot frá Calabria og sítrónu frá Amalfi, ásamt basil og ilmi af grasi, bæta ferskum tónum í þennan ilm.
Topp tónar: Bergamot, Basil, Lemon
Hjarta tónar: Ambergris Benzoin, Osmanthus, Ferskja
Grunn tónar: Léttur viður, Musk, Vetiver
Vökvinn í ilmstráum er með olíu í grunninn og án alkóhóls sem gerir það að verkum að hann gufar ekki upp og endist mun lengur.
Ilmur er framleiddur í Frakklandi fyrir Tuli.
Stærð: 150 ml.