3 stærðir saman í sett.
hæð 10  cm /  þvermál  30 cm
hæð 14 cm  / þvermál 40 cm
hæð 16 cm  / þvermál 50 cm

OUT skálar eru ein  tegundin í vörulínu af útipottum frá sænska merkinu DBKD. Þær eru úr málmblöndu og ryðga því ekki. Skálarnar hafa verið glerungshúðaðar svo auðvelt er að þrífa þær að utan. Með tímanum veðrast þær en ryðga ekki.  Í botni er gúmmítappi sem ætlast er til að tekinn sér úr þegar skálarnar standa úti og vatn rennur þá auðveldlega frá.  Ef plasttappinn er hafður í, geta skálarnar hentað inni en ekki má þó treysta 100% á að ekki seitli vatni í gegn.