„Out There is Home“ er ilmur sem fyllir þig hlýju og heimilislegum rólegheitum. Fínlegur vanillukeimur sameinast ilmandi kaffi og skapa notalegt andrúmsloft. Patchouli gefur ilminum  dýpt og pipar og karimommur sérstakan kryddaðan keim. Heildin er svo fullkomnuð með einstökum keim af poppkorni sem bætir óvenjulegri sætu og hlýju við ilminn.

TOPP TÓNAR:
Verbena, Green accord

HJARTA TÓNN:
Patchouli, Cardamom

GRUNN TÓNN:
Pepper, Popcorn

HANDGERÐ KERTI
100% NÁTTÚRULEGT VAX & VOTTAÐAR IMKJARNAOLÍUR
0% Phthalates
0% CMR
0% plastic

STÆRÐ: 140 gr
BRENNSLUTÍMI: 40 klukkustundir