Nú þegar  dimmur tími fer í hönd kveikjum við á kertum og höfum það kosý innandyra.
Búðu til fallega uppstillingu og settu þennan stjaka saman með t.d. mismunandi leirvösum eða öðrum kertastjökum,   á stofuborðið eða í gluggakistuna, en leyfðu haldinu sem setur svo skemmtilegan svip á stjakann að njóta sín.

Hæð  9, 5 cm
þvermál 10, 5 cm

frá House Doctor
þurrka af með rökum klút.