þessir fallegu bakkar úr Paulownia viði gefa þínu rými hlýlegan og persónulegan blæ. þeir eru breytilegir að lit og engir tveir eins.

Bakkarnir eru ekki hugsaðir sem brauðbretti né setja matvæli beint á.  En einstaklega fallegir til að stilla upp á  blómapottum, kertastjökum og vösum svo eitthvað sé nefnt.
Frábærir í eldhúsið undir kryddflöskurnar og allskonar smádót. Hentugir til að bera fram á drykki eða nota sem fráleggsbakka.