Handgerður vasi úr svörtum leir. Engir  tveir eru eins og bæði litur og lögun getur verið örlítið breytilegt.
Áferðin að utan er frekar gróf og getur verið örlítið mislit og flekkótt.
Þvermál 28 cm.  Hæð 16 cm
Vaxborinn að innan en við mælum með að setja disk eða skál innan í ef á að nota hann sem blómapott eða vasa.