Settu blómin þín í þennan einstaka glervasa frá House Doctor. Það er ekki alveg hægt að skilgreina lögun vasans en það gefur honum skemmtilegan karakter sem fær blómvöndinn þinn til að njóta sín en frekar.
Stærð: l: 24.5 cm, w: 24.5 cm, h: 22 cm.
Efni: Gler.
Umönnun: Handþvottur.
Þyngd: 1.92.