Handunnir leirmunir eftir Larissu Duarte Macario.
Hver og einn hlutur er einstakur. Unninn af ást og alúð með innblæstri frá heimalandi hönnuðar Brasilíu og Íslandi þar sem hún býr núna.

hæð 13 cm
þvermál 17 cm