– STORMUR  táknar veturinn og minnir á kröftugar veðurbreytingar þess árstíma.
– STORMUR inniheldur sjávarsalt sem skrúbbar húðina.
– STORMUR inniheldur náttúrulegar olíur  sem næra og mýkja húðina.
– Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum og blómum.