– DIMMA  táknar haustið og aukna dimmu.
– DIMMA vekur minningar um skógarferð, rauðbrún haustlauf og berjamó.
– DIMMA inniheldur sjávarsalt sem skrúbbar húðina og náttúrulegar olíur.
– Ilmurinn er kraftmikill, kryddaður og ávaxtaríkur.
– Ilmurinn samanstendur af ávöxtum, kryddi, barrtrjám og villtum berjum.