– BIRTA táknar stöðuga birtu sumarsins.
– BIRTA  er handgerð og framleidd í litlu upplagi í einu.
– BIRTA  inniheldur sjávarsalt, sem skrúbbar húðina og náttúrulega olíur sem mýja og næra.

– Ilmurinn er léttur, sætur og örlítið púðurkenndur.
– Ilmurinn samanstendur af hlýjum viðartónum, rafi og ferskum blómum.

Innihald: Coconut Oil (Cocos Nucifera Oil), Water (Aqua), Canola Oil (Brassica Napus Linnaeus), Sea Salt (Sodium Chloride), Shea Butter (Butyrospermum Parkii), Steinólfur (Glacial Clay Silt) and Parfum.

Þyngd: 160 gr