– Inniheldur soja og býflugnavax ásamt ilmefnum.
– Kveikur úr 100% bómull,
– Brennslutími um 40 klst.
– Framleitt í Frakklandi fyrir íslenska merkið Urð.STORMUR táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma.
Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskutónum.