Stóll úr furu.
– á hann er borin hálfþekjandi grá olía og gott er að bera á viðinn á tveggja  til þriggja ára fresti.
– seljum gráa olíu frá framleiðanda stólanna. Mælt er með að þynna hana út,  1/3 olía 2/3 vatn. þetta frískar upp stólinn og gefur viðnum næringu.
– höfuðpúði úr hör  fylgir með stólnum
ATH. stóllinn kemur ósamsettur í kassa, HÉR eru leiðbeiningar um samsetningu.
– eingöngu festur saman með snæri sem gerir hann örlítið sveigjanlegan og þú situr ávallt þægilega í stólnum.
– lagar sig að undirlaginu og hentar vel á ójafnt undirlag.
– tvær hæðarstillingar (lítill munur) annarsvegar  hefurðu bakspýturnar aftan við spýturnar í sætinu eða bakspýturnar hvíla ofan á þeim.
– hægt að leggja saman og geyma. ATH. ekki leggja hann saman blautan.
– hægt að kaupa auka púða, snæri, olíu með lit og hreinsir
– fyrirtækið er finnskt, framleitt í Eistlandi.
– allur viður nema lerki kemur úr nærumhverfi verksmiðju
– stærð á kassa: 158 x 14 x 15 cm

Stærð á samsettum stól:
– lengd frá fremsta punkti að aftasta er 1 meter
– hæð á baki 1 meter
– hæð upp í setu 30 – 35 cm
– breidd á setu, við bak, 60 cm
– dýpt á setu 40 cm

Frír flutningur á pósthús, greitt er fyrir flutning heim að dyrum.