–  Þessi stóll er úr  aski og er hann örlítið gráleitur. ( olíuborinn)
– Askur er harðari viður en t.d. fura og því eru þessir stólar dýrari.

– höfuðpúði úr hör  fylgir
– kemur ósamsettur í kassa
– eingöngu festur saman með snæri
– lagar sig að undirlaginu
– tvær hæðarstillingar ( ekki mikill munur)
– hægt að leggja saman og geyma
– hægt að kaupa auka púða, snæri, olíu með lit og hreinsir
– fyrirtækið er finnskt, framleitt í Eistlandi.
– allur viður nema lerki kemur úr nærumhverfi verksmiðju
– stærð á kassa: 158 x 14 x 15 cm