Stærð: 24x14x14 cm
Taskan er ekki hólfuð niður, aðeins eitt stórt hólf. Litla snyrtitaskan passar ofan í þessu.

Töskurnar frá Cph bags eru úr endurunnum plastflöskum RPET og kemur fram hversu margar flöskur fara í hverja tösku.
og ATH snyrtitöskurnar eru búnar til úr afgangsefninu sem til fellur þegar stærri töskur eru sniðnar.
Efnið er endingargott og sterkt og mikið er lagt í hönnun.
Hönnunin og fyrirtækið er danskt og var stofnað 2020.
Töskurnar eru framleiddar í viðurkenndri/ vottaðri verksmiðju í Kína
___

cphbags toiletry bag is a perfect holdall for all your toiletries, practical and versatile. One main compartment provides ample space for your small and large toiletries e.g. electric toothbrush, cleansing products and creams, deodorant, perfume and other essentials. The toiletry bag features a wide and durable zipper providing solid zip opening. An indispensable travel and home accessory for daily use.

A perfect match for the cphbags cosmetic bag, weekend bag and the mega tote bag perfectly.