Stærð: Lengd 18 cm, hæð 10,5 cm,
breidd 10,5 cm.
Taskan er ekki hólfuð niður, bara eitt stórt hólf. Vel möguleiki að setja minni snyrtitöskuna ofan í þá stærri.

Töskurnar frá Cph bags eru úr endurunnum plastflöskum RPET og kemur fram hversu margar flöskur fara í hverja tösku.
og ATH snyrtitöskurnar eru búnar til úr afgangsefninu sem til fellur þegar stærri töskur eru sniðnar.
Efnið er endingargott og sterkt og mikið er lagt í hönnun.
Hönnunin og fyrirtækið er danskt og var stofnað 2020.
Töskurnar eru framleiddar í viðurkenndri/ vottaðri verksmiðju í Kína

______

cphbags cosmetic bag is practical and perfect and will carry all your beauty essentials such as powder, powder brush, mascara, nail polish etc. The cosmetic bag features a wide and durable zipper providing solid zip opening. An indispensable travel and home accessory for daily use.

A perfect match for the cphbags toiletry bag, weekend bag and the mega tote bag perfectly.