Sápa frá Meraki sem kemur á reipi. Hún inniheldur sesamskrúbb sem hreinsar burt dauðar húðfrumur. Sápan er samsett úr ilmkjarnaolíum úr myntu, sedrusviði og tröllatré. Sápan hefur kælandi og endurlífgandi áhrifa þegar hún er notuð. Hengdu sápustykkið upp á krók/hanka til að halda vaskinum þínum snyrtilegum og hreinum.

Stærð: 150gr.

Inniheldur: Sodium palmate, Sodium cocoate, Sodium palm kernelate, Aqua, Glycerin, Sodium ricebranamphoacetate, Mentha sptcata herboil, Cedrus atlantica wood oil, Eucalyptus globulus leafoil, Sesamum indicum seed extract, Sesamum indicum seed oil, Tocopheryl acetate.