Vandað og gott viskastykki  með skötumunstri
Hönnuður Örn Smári
100% vottuð bómull
stærð 50 x 70 cm
má þvo á 60° hita
Þorláksmessuskatan er umdeildasta máltíð landsins, ekkert kannski að því. Bara JÁ eða hart NEI. Vestfirðingar eru hrifnari af kæstri skötu en aðrir landsmenn enda er hún vestfirskt að uppruna. Víða í fiskveiðiflotanum er kæst skata á borðum vikulega þó landskrabbar þekki hana nær einungis sem Þorláksmessuhefð.