Handofin púðaver úr 100% handlituðum hör.

Þráður sem notaður er getur verið örlítið mismunandi að þykkt og áferð.
Garnið er handlitað og þurrkað í sólinni og gefur það fallega hreyfingu  í litnum.
Áferð og litur getur þ.a.l. verið örlítið mismunandi og ekki endilega alveg nákvæmlega eins og á vörumyndum.
Púðaverið lokast með földum rennilás að neðan.
Mælum með að nota stærð  40 x 65 cm af fyllingu.
Margaux púðaverin eru til í sex litum og fallegt að blanda þeim saman.