Snagar / hnúðar

Einstaklega stílhreinir og fallegir postulínshnúðar sem hægt er að nota   á skápa og skúffur eða sem snaga á vegg í herbergi og baði ..
þvermál 6 cm, nær 2 cm frá vegg
skrúfur fyrir vegg eða skúffur fylgja