Fáðu silkimjúka húð með Borago skrúbbhanskanum frá Meraki. Notaðu hann í gufubaðinu, áður en þú ferð í sturtu eða sem hluti af hammam spa upplifun heima. Ef þú notar hann í sturtu skaltu bæta við sturtusápu og skrúbba líkamann í hringlaga hreyfingum. Borago hanskinn er gerður úr lífrænni bómull og hör blöndu. Hann er léttur og gefur þér milda skrúbb meðferð sem gerir húðina slétta, jafna og mjúka.

Lengd  21 cm,
Breidd 13 cm.
Úr  hör og  bómull.

Venjulegur þvottur 60 gráður.
Ekki strauja, bleikja eða  nota mýkingarefni.
Hengið upp til þerris.