hæð 22 cm
þvermál 15 cm

Artist er fallegur svarbrúnn  leirpottur, glerjaður að utan. Hann passar inn á flest heimili óháð stíl eða þeim skrautmunum sem fyrir eru.  Grænar plöntur eða litrík blóm fara einstaklega vel í Artist.
Fallegt er að raða saman þremur stærðum af Artist  en einnig töff að stilla upp með allt öðruvísi pottum í öðrum litum og skapa þannig persónulega og afgerandi stíl á þínu heimili.