Kertaskæri til að klippa kveik á kertum.
Mælt er með að hafa kveikinn á ilmkerti ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrir að kertið sóti.
Auðvelt er að stytta kveikinn á kertinu með kertaskærunum sem fást hjá okkur í svörtu.
Kemur í fallegum kassa.