Stærð:
Ekki með rennilás. Hólfuð að innan.

Töskurnar eru úr endurunnum plastflöskum RPET og kemur fram hversu margar flöskur fara í eina tösku.
Efnið er endingargott og sterkt og mikið er lagt í hönnun.
Hönnunin og fyrirtækið er danskt og var stofnað 2020.
Töskurnar eru framleiddar í viðurkenndri/ vottaðri  verksmiðju í Kína.
Best er að handþvo töskurnar úr mildu sápuvatni, um 30° og hengja til þerris eða þurrka bletti af með blautum klút.

___

cphbags has designed and produced the quintessential shopping bag made from recycled plastic bottles. Its unique design featuring separate compartments allows for separation of delicate groceries such as eggs, herbs, tomatoes, macaroons and crisps to spare them from getting crushed on your way home.

In addition to the two separate compartments and the main compartment the bag features four small pocket options for keys, wallets, mobil phone and small extras for optimal organization. Carry the bag by hand or arm or use the shoulder straps. The long handles provide comfortable and varied carrying options.