Lykt: appelsína, leður, tóbak, raf, svart te, svartur pipar,
sandlewood, tekk, sedrusviður og patchouli.

Lýsing: Milt sprey sem inniheldur vatn frá Mont Sastha
(í Kaliforníu þar sem vörurnar eru framleiddar)
og náttúrulegar skaðlausar ilmolíur.
Gott að spreyja frá  2 – 6 skiptum til að hressa upp á rými.
Frábært til að nota í bílnum.

Magn: 60 ml
Hæð á glasi: 12 cm