17 lítra ræktunarpoki.
Fullkominn fyrir litlar svalir. Með ólum til að hengja á svalahandrið eða girðingar en getur líka staðið á gólfi eða í gluggasyllu.
Hentar ekki inni því vant seitlar í gegn.

lengd 60 cm
hæð  30 cm
breidd á botni 10 cm

Stóru ræktunarpokarnir frá BacSac eru sérstaklega hannaðri til að rækta grænmeti, klifurjurtir, tré og runna. Pokarnir eru framleiddir úr sérstaklega slitsterku þriggja laga endurvinnanlegu efni sem tryggir náttúrulegt jafnvægi jarðvegs, andrúmslofts og vatns og skapar þannig ákjósanleg vaxtarskilyrði fyrir plönturnar þínar.
Nokkrar stærðir í boði. Pokarnir þola mikinn hita og allt að 30 gráðu frost.