Þessi stóll er úr Reyr og málmi.
Stóllinn þolir  ekki að vera úti í breytilegum veðrum. Hann er hugsaður til að hafa inni en þar sem hann er voða smart, léttur og afskaplega þægilegur er lítið mál að skella honum út á svalirnar eða sólpallinn þegar vel viðrar, bara muna að taka hann inn aftur 😉

hæð á baki:. 68 cm
hæð á setu:  28 cm
breidd: 73×62 cm