Handsápa og handáburður frá Meraki.
Kemur í gjafakassa.Báðar vörurnar eru lífrænt vottaðar.
Ilmurinn Northern Dawn hefur keim af appelsínu, sedrusviði og sætum balsamik.
Handsápan inniheldur þykkni úr gulrót og steinselju á meðan handáburðurinn nærir hendurnar með möndluolíu og kakósmjöri.
Magn 275 ml., 275 ml.
Vottað af Ecocert.