Plastlausir burstar til þrifa á flöskum, glösum, pelum, blómavösum eða öðru sem erfitt getur verið að komast að. Burstahárin eru úr tambíkó trefjum og viðarhandfangið úr FSC vottuðu beyki.