Plastlaust gamaldags fægjó og kústasett. Burstinn er úr beyki úr sjálfbærri ræktun með burstahárum úr kókostrefjum. Skóflan sjálf er úr málmi og með þægilegu beykihandfangi. Á handfanginu bæði á burstanum og skóflunni er segull sem heldur settinu saman.
Stærð skóflu: 11 cm breið og 38 cm löng með handfangi.
Kústur: 9 cm breiður og 28 cm langur með handfangi.
Framleitt í Þýskalandi