þekjandi svört fura …..
– lengd 1, 20 cm
– hæð 45 cm
– breidd 45 cm
Bekkurinn hentar fullkomlega úti í palli, svalir eða út á grasi.
Einnig kemur vel út að nota hann sem bekk, hliðarborð eða hillu í forstofu, baðherbergi eða svefnherbergi.
ATH. Svarti liturinn smitar aðeins fyrst. Mælum með að strjúka vel yfir bekkinn með þurrum klút og ekki setjast á hann í hvítum fötum fyrst eftir samsetningu.
Einnig getur verið gott að vera með hanska og passa að hafa alltaf eitthvað undir spýtunum þegar hann er settur saman.
– Kemur ósamsett í kassa, góðar leiðbeiningar fylgja með í kassanum.
– Umhverfisvænn, enda eingöngu festur saman með snæri
– Bekkurinn er mjög stöðugur en ef hann stendur inni þornar viðurinn, þá bendum við á að auðvelt er að herða snærið með því að snúa spýtunum milli fótanna.
– þegar þarf að hressa upp á stólinn færðu olíu hjá okkur.
Stærð á kassa: 13x15x121 cm
Þyng á kassa: 11 kg.
Frí sending á PÓSTHÚS