– Matvælaörk unnin úr býflugnavaxi, lífrænni bómull, jójoba olíu og trjákvoðu.
– Endist í 1 -2 ár, fer eftir notkun.
– Þurrkið af með rökum klút eða þrífið undir köldu vatni.
– Má alls ekki fara undir heitt vatn eða í uppþvottavél, þá bráðnar vaxið.

Bees Wrap er sjálfbær og náttúrulegur kostur í stað plastfilmu til að geyma og vernda matvæli.
Notið ylinn í lófunum til að mýkja örkina og líma hana niður. Þegar efnið kólnar heldur hún þeirri lögun sem þú settir hana í.