ATH…
ef þú ert á Akureyri, má skoða pokana framan við Auglit, Skipagötu 5

Lengd 60, breidd 30 cm, hæð 40 cm
70 ltr

BACLONG pokarnir  eru framleiddir úr sérstaklega slitsterku þriggja laga endurvinnanlegu efni sem tryggir nátturlegt jafnvægi jarðvegs, andrúmslofts og vatns og skapar þannig ákjósanleg vaxtarskilyrði fyrir plönturnar þínar. Þeir eru mjög slitsterkir og henta jafn vel bæði í sveit og borg, þola bæði mikinn hita og mikið frost og sterkt sólarljós (UV). Snjöll hönnunin og stillanlegar ólar (sem hjálpa þér að afmarka ræktunarsvæðið). gera það að verkum að pokarnir henta fyrir allt frá grænmeti yfir í tré, runna og klifurplöntur.

Með því að nota einn eða fleiri BACLONG poka getur þú skapað einstakan stemningu og búið til skjól

Pokarnir þola íslenska vetrarveðráttu.